• Beiðnir

    Ferli fyrir innkaupabeiðnir bæði til samþykktar og til útreiknings á vöruþörf til innkaupa. Hægt er að skilgreina beiðnalista til að auðvelda innkaup.

    Innkaup

    Vörulistar birgja aðgengilegir ásamt verðþróun, ferlar fyrir innkaupapantanir, innkaupa- og afgreiðsluyfirlit, innkaupaþörf, dreifing og áætlun.

    Reikningasamþykkt

    Rafrænir reikningar sem parast við pantanir. Pantanir og vöruspjöld uppfærast til samræmis við reikning. Við samþykkt sendast þeir yfir í fjárhagskerfið.

    Eldhús

    Uppskriftir og matseðlar, fjöldi í mat og hráefnaþörf, matseld og skammtanir ásamt næringar- og kolefnissporsútreikningum og birting þeirra á ytri vef.

    Grænt bókhald

    Timian tengist grænu bókhaldi Klappa þannig að innkaupagögn umreiknast í kolefnisspor og færast yfir í Vistkerfi Klappa og þar með umhverfisuppgjör fyrirtækisins.

  • Þjónusta
  • Um Timian
  • Fréttir
  • Matarskráning
Panta kynningu
Um Timian

Timian er skýjalausn sem samþættir pantanaferlið  milli kaupanda og birgja hans. Lausnin hjálpar fyrirtækjum að stjórna útgjöldum sínum á grænni hátt og gefur þeim þá stjórn og innsýn sem þeir þurfa til að geta lækkað kostnað og kolefnisspor.

Lausnir
Beiðnir
Innkaup
Birgjaviðmót
Reikningasamþykkt
Eldhús
Grænt bókhald
Hafa samband

Origo Borgartún 37, 105 Reykjavík
Sími: 516 1000
timian@origo.is

Copyright 2022 @Timian by Origo hf. All rights reserved
Meðferð persónuupplýsinga
Skilmálar