grænt bókhald

Grænna bókhald með Timian

Timian hjálpar þínu fyrirtæki að einfalda grænt bókhald og fylgja sjálfbærnistefnu.

Timian getur tengst við Vistkerfi Klappa þannig að kolefnisspor allra innkaupa sem fara í gegnum Timian umreiknist yfir í kolefnispor í gegnum UNSPSC vöruflokkunarkerfið sem Timian styðst við. Með þessum hætti nær Vistkerfi Klappa með auðveldum hætti að umreikna innkaup yfir í kolefnisspor og birta í grænu bókhaldi fyrirtækja.

Klappir

Vistkerfi Klappa

Sjálfbærnivettvangur Klappa er með verkfærin og stuðninginn sem fyrirtæki þurfa til þess að draga úr neikvæðum umhverfisáhrifum, áhættu og kostnaði - allt á einum stað. Notendur fá samstundis 360° sýn á framfarir við að draga úr kolefnisfótspori og rekstraráhættu.

Með Vistkerfi Klappa eru öll gögn geymd á einum aðgengilegum stafrænum vettvangi, sem sparar tíma og veitir allt það samhengi sem þarf til að búa til og birta gagnsæjar, traustar sjálfbærniyfirlýsingar sem eru hannaðar í samræmi við GHG Protocol Corporate Standard.

Um Timian

Timian er skýjalausn sem samþættir pantanaferlið  milli kaupanda og birgja hans. Lausnin hjálpar fyrirtækjum að stjórna útgjöldum sínum á grænni hátt og gefur þeim þá stjórn og innsýn sem þeir þurfa til að geta lækkað kostnað og kolefnisspor.

Hafa samband

Origo Borgartún 37, 105 Reykjavík
Sími: 516 1000
timian@origo.is

Copyright 2022 @Timian by Origo hf. All rights reserved