Reikningasamþykkt

Betri ákvarðanir og færri mistök með öflugri gagnagreiningu

Þegar reikningur berst fyrirtækjum fer að jafnaði mikill tími í að bera saman pöntun og reikning og hafa samskipti við birgjann ef ekki er samræmi á milli þessara skjala. Þá veit sá sem samþykkir reikninginn oft ekki hvort allar vörur á reikning hafa borist. Timian er með rafrænt ferli fyrir móttöku pantana og samanburð á milli pöntunar og reiknings.

Ferlið sparar viðskiptavinum ekki bara mikinn tíma heldur hefur hjálpað Timian notendum að uppgötva misræmi og þannig hafa þeir náð að spara háar fjárhæðir.

Gagnagreining í gegnum Power BI skýrslur hjálpar Timian viðskiptavinum að greina innkaupgögn til betri ákvörðunartöku, greina frávik og leiðrétta mistök.

Rafrænir reikningar parast við pöntun

Pantanir uppfærast til samræmis við reikninga

Vöruspjöld uppfærast til samræmis við reikninga

Bókunarskjöl verða til og sendast yfir í ERP kerfi

Greiningar og umsýsla

Aðgangsstýringar og heimildir

Samstæðusýn á gögn

Skýrslur um innkaup og vörunotkun

Greining niður á vöruflokka og vörur

BI greiningar aðlagaðar að hverjum notanda

Innkaupagögn sem hægt að flytja yfir í grænt bókhald

Rafrænn reikningur frá birgja er borinn saman við pöntunina. Þegar reikningurinn er samþykktur þá sendast bókhaldsgögn yfir í fjárhagskerfi fyrirtækisins, sem sagt rafrænt kerfi frá A-Ö.

Um Timian

Timian er skýjalausn sem samþættir pantanaferlið  milli kaupanda og birgja hans. Lausnin hjálpar fyrirtækjum að stjórna útgjöldum sínum á grænni hátt og gefur þeim þá stjórn og innsýn sem þeir þurfa til að geta lækkað kostnað og kolefnisspor.

Hafa samband

Origo Borgartún 37, 105 Reykjavík
Sími: 516 1000
timian@origo.is

Copyright 2022 @Timian by Origo hf. All rights reserved