þjónusta

Þjónusta á þínum forsendum

Timian teymið býður bæði upp á staðlaða innleiðingaraðstoð og sérsniðna þjónustu og ráðgjöf. Við aðstoðum þig við að greina þarfirnar í upphafi, því þannig mun innleiðingin ganga hratt og vel fyrir sig.

Teymið á bak við Timian
ÞJÓNUSTA

Við innkaupaaðila

Greining á núverandi stöðu innkaupa og beiðna

Tillögur um hvernig Timian getur einfaldað innkaupaferlið

Námskeið í einstökum kerfiseiningum og aðgerðum

Umsjón með kerfishlutum og verkum

Almenn innleiðingaraðstoð í takt við þarfir

Samþætting við fjárhagskerfi

ÞJÓNUSTA

Við birgja

Útbúa staðlaða vöruskrá

Flokka vörur eftir UNSPSC vöruflokkunarkerfinu

Almenn innleiðingaraðstoð í takt við þarfir

Að koma á rafrænum pöntunum

Um Timian

Timian er skýjalausn sem samþættir pantanaferlið  milli kaupanda og birgja hans. Lausnin hjálpar fyrirtækjum að stjórna útgjöldum sínum á grænni hátt og gefur þeim þá stjórn og innsýn sem þeir þurfa til að geta lækkað kostnað og kolefnisspor.

Hafa samband

Origo Borgartún 37, 105 Reykjavík
Sími: 516 1000
timian@origo.is

Copyright 2022 @Timian by Origo hf. All rights reserved